Fréttir
Helst á döfinni

57. Aðalfundur BFÍ 10.apríl 2025
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 10.apríl á Sólon við Bankastræti 7a (efri hæð) Dagskrá aðalfundar Farið verður yfir niðurstöður kjarakönnunar sem staðið hefur yfir í marsmánuði.

Kjarakönnun byggingafræðinga
Á síðustu dögum hófst kjarakönnun fyrir BFÍ sem framkvæmd er af Prósent. Tölvupóstur hefur verið sendur á öll þekkt netföng byggingafræðinga. Ef tölvupóstur hefur ekki

Byggingafræði og fæði – Hádegisfundur BFÍ – Kjaramál í brennidepli
Hádegisfundur BFÍ – Kjaramál í brennidepli 🔥 Hvað getur aðild að Kjaradeild BFÍ gert fyrir þig? 🔥 Byggingafræðingafélag Íslands býður til fræðandi og nærandi hádegisfundar þar sem

Metfjöldi byggingafræðinga brautskráður frá HR
Þann 1.febrúar fór fram brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík. Athöfnin fór fram í Eldborgarsal Hörpu þar sem alls 214 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í
KONSTRUKTØREN aðgengilegur á bfi.is
Tímarritið Konstruktøren er fagtímarit sem Konstruktørforeningen (KF) í Danmörku gefur út. Tímaritið kemur út 5 sinnum á ári og má teljast til skildulesningar fyrir alla

HAUSTFAGNAÐUR BFÍ – 25.OKT
Þann 25.okt heldur BFÍ haustfagnað. Þetta er viðburður sem byggingafræðingar eiga ekki að láta framhjá sér fara. Það eru léttar veitingar í boði og skemmtiatriði,
Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar – 23. október í Hörpu
Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar – 23. október í Hörpu Sæktu þér miða á tix.is BIM Ísland býður til spennandi ráðstefnu í Silfurbergi í Hörpu þar sem

Fréttir af 56.aðalfundi BFÍ
Þann 11.apríl fór fram aðalfundur félagsins. Fráfarandi stjórn BFÍ skipa: Formaður: Stefán Þór Steindórsson Varaformaður: Stefanía Helga Pálmarsdóttir Gjaldkeri: Birkir Kúld Aðrir stjórnarmeðlimir: Sverrir Hermann

56.Aðalfundur BFÍ 2024
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 18:00 á Sólon, Bankastræti 7a Allir byggingafræðingar eru hvattir til að fylgjast með og láta hagsmuni starfsstéttar sinnar

Kjarakönnun BFÍ
Kjarakönnun BFÍ verður framkvæmd af Prósent dagana 1. mars – 5. apríl 2024. Í úrtaki eru um 450 byggingafræðingar á Íslandi. Þátttakendur verða beðnir um

Brautskráning frá HR 10.jan 2024
Brautskráðir voru 180nemendur frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Eldborg í Hörpu, laugardaginn 10. febrúar. Á meðal brautskráðra að þessu sinni var Sigurþór

HAUSTFAGNAÐUR BFÍ – 5.OKT frá kl 19:00
Haustfagnaður byggingafræðinga verður að þessu sinni haldinn á Sólon (efri hæð) Við bjóðum uppá góð skemmtiatriði , léttar veitingar og frábæran félagsskap. Að sjálfsögðu er

55.Aðalfundur BFÍ
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 13. apríl kl. 18:00 á KEX við Skúlagötu Allir byggingafræðingar eru hvattir til að fylgjast með og láta hagsmuni starfsstéttar sinnar

Brautskráning frá HR
Brautskráning frá HR var 28.jan.2023 í Eldborg Hörpu við hátíðlega athöfn. Byggingafræðingafélag Íslands veitir verðlaun til þess nemenda sem skarað hefur fram úr í náminu.

Rafræn byggingarleyfisumsókn
Í byrjun desember 2022 verða umsóknir um byggingarleyfi rafrænar hjá Reykjavíkurborg. Byggingarfulltrúi ásamt Umhverfis- og skipulagssviði boða þess vegna til kynningarfundar á rafrænum byggingarleyfisumsóknum í

Orlofssjóður – vetrarfrí í febrúar
Nú geta sjóðfélagar í Orlofssjóði KBFÍ sótt um orlofsdvöl í vetrarfríi grunnskólanna í febrúar 2023. Um er að ræða vikuna 23. febrúar – 2. mars.

Samlokufundur: Góður vinnufélagi í góðum starfshópi
Góður vinnufélagi í góðum starfshópi Samlokufundur fimmtudaginn 3. nóvember Á Samlokufundi fimmtudaginn 3. nóvember kl. 12-13 mun Reynar Kári Bjarnason sálfræðingur flytja fyrirlesturinn „Góður vinnufélagi

Haustfagnaður 2022
Haustfagnaður BFÍ verður haldinn þann 28. október 2022. Að þessu sinni verður haustfagnaðurinn haldinn í sal VFÍ að Engjateig 9, 105 Reykjavík. Dagskráin er þétt

Kjarakönnun BFÍ 2022
Kjarakönnun BFÍ var framkvæmd af Prósenti á tímabilinu 1. til 27. apríl 2022. Í úrtaki voru 400 byggingafræðingar á Íslandi. Svarendur voru 173 og svarhlutfall

Hlaðvarpsþættir frá SBR í Svíðþjóð.
SBR – Svenska Byggingenjörers Riksförbund sem er eitt af samstarfsfélögum BFÍ á norðurlöndunum heldur úti hlaðvarpi um byggingarbransann í Svíðþjóð og er vert að benda

Samstarf um upplýsingagjöf um algilda hönnun
Í dag, 5. maí var í húsi Grósku, skrifað undir samstarfsyfirlýsingu Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ), Arkitektafélags Íslands (AÍ), Félags íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), Félags húsgagna- og innanhússarkitekta

Stjórn BFÍ starfsárið 2022-2023
BFÍ hélt aðalfund þann 20.apríl á KEX Aðalfundurinn vel sóttur og var einnig streymt frá fundinum til þeirra sem ekki komust á staðinn. Á fundinum