Erlent samstarf

Erlendir samstarfssaðilar BFÍ

BFÍ er virkur aðili að Nordisk Byggsymposium og sendir árlega fulltrúa á þing NBS. Þar mætast fulltrúar norðurlandanna til skrafs og ráðagerða. NBS ráðstefnan er í senn vettvangur til samstarfs á vegum aðildarfélaganna og til að skiptast á hugmyndum, leita ráðgjafar og að styrkja frekar böndin milli félaganna. Auk BFÍ eru eftirfarandi félög aðilar að NBS. 

Konstruktørforeningen (KF) er fagfélag byggingafræðinga í Danmörku – www.kf.dk – [email protected]

Norges Eiendomsakademi í Noregi – www.neak.no – [email protected]

SBR Byggingenjörna í Svíþjóð – www.sbr.se – [email protected]

Svenska Byggmästare- och Ingenjörsförbundet YH Í  Finnlandi r.f. – www.byggarna.fi – [email protected]

Rakennusmestarit ja -insinöörit AMK RKL ry í Finnlandi – www.rkl.fi – [email protected]

Føroya byggifrøðingafelag í Færeyjum – www.fb.fo – [email protected]

NBS ráðstefnur sem BFÍ hefur tekið þátt í

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.