Byggingafræðingafélag Íslands
Fréttir
KONSTRUKTØREN aðgengilegur á bfi.is
Tímarritið Konstruktøren er fagtímarit sem Konstruktørforeningen (KF) í Danmörku gefur út. Tímaritið kemur út 5 sinnum á ári og má teljast til skildulesningar fyrir alla
![](https://bfi.is/wp-content/uploads/2024/10/HAUST-BFI-768x516.png)
HAUSTFAGNAÐUR BFÍ – 25.OKT
Þann 25.okt heldur BFÍ haustfagnað. Þetta er viðburður sem byggingafræðingar eiga ekki að láta framhjá sér fara. Það eru léttar veitingar í boði og skemmtiatriði,
Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar – 23. október í Hörpu
Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar – 23. október í Hörpu Sæktu þér miða á tix.is BIM Ísland býður til spennandi ráðstefnu í Silfurbergi í Hörpu þar sem
![](https://bfi.is/wp-content/uploads/2022/10/home-2.jpg)
Kostir aðildar
BFÍ er fagfélag og kjarafélag byggingafræðinga á Íslandi.
Þeir sem hafa lokið BSc gráðu í byggingafræði geta orðið fullgildir félagsmenn í BFÍ. Námið skal vera viðurkennt af BFÍ. Þeir sem eru í námi geta orðið ungfélagar og greiða ekki félagsgjald.
Byggingafræðingafélag Íslands er öflugt félag tæknimenntaðra sérfræðinga á Íslandi.