Byggingafræðingafélag Íslands

Félagið er fyrst og fremst hagsmunafélag og er því ætlað að gæta hagsmuna byggingafræðinga, efla samstarf þeirra, kynna starfsstéttina út á við og stuðla að aukinni fræðslu félagsmanna.

Fréttir

55.Aðalfundur BFÍ

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 13. apríl kl. 18:00 á KEX við Skúlagötu Allir byggingafræðingar eru hvattir til að fylgjast með og láta hagsmuni starfsstéttar sinnar

LESA MEIRA

Brautskráning frá HR

Brautskráning frá HR var 28.jan.2023 í Eldborg Hörpu við hátíðlega athöfn. Byggingafræðingafélag Íslands veitir verðlaun til þess nemenda sem skarað hefur fram úr í náminu.

LESA MEIRA
Kostir aðildar

BFÍ er fagfélag og kjarafélag byggingafræðinga á Íslandi.

Þeir sem hafa lokið BSc gráðu í byggingafræði geta orðið fullgildir félagsmenn í BFÍ. Námið skal vera viðurkennt af BFÍ. Þeir sem eru í námi geta orðið ungfélagar og greiða ekki félagsgjald.

Byggingafræðingafélag Íslands er öflugt félag tæknimenntaðra sérfræðinga á Íslandi.