56.Aðalfundur BFÍ 2024

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 18:00 á Sólon, Bankastræti 7a

Allir byggingafræðingar eru hvattir til að fylgjast með og láta hagsmuni starfsstéttar sinnar sig varða.

Framboð til stjórnar sendist á [email protected] fyrir 7.apríl

Núverandi lög félagsins má finna hér https://bfi.is/samthykkt-a-adalfundi-29-april-2021/

Boðið verður uppá léttar veitingar.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári. Niðurstöður kjarakönnunar kynntar
  2. Reikningar félagsins, þ.m.t. reikninga deilda og sjóða félagsins, fyrir undanfarandi starfsár lagðir fram til samþykkis
  3. Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda
  4. Tillögur félagsstjórnar
  5. Lýst kosningu stjórnar
  6. Kjör endurskoðanda og skoðunarmanns
  7. Lýst kosningu í stjórn Kjaradeildar félagsins
  8. Lýst kosningu í stjórn Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi
  9. Laun formanns og stjórnarmanna
  10. Laga-og reglugerðarbreytingar
  11. Önnur mál

Kveðja Stjórn BFÍ

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.