Kostir aðildar

BFÍ er fagfélag og kjarafélag byggingafræðinga á Íslandi.

Þeir sem hafa lokið BSc gráðu í byggingafræði geta orðið fullgildir félagsmenn í BFÍ. Námið skal vera viðurkennt af BFÍ. Þeir sem eru í námi geta orðið ungfélagar og greiða ekki félagsgjald.

Byggingafræðingafélag Íslands er öflugt félag tæknimenntaðra sérfræðinga á Íslandi.

Það sem BFÍ gerir „fyrir mig“

  • Sjúkrasjóður, bakhjarl í veikindum, styrkir til heilsueflingar
  • Aðrir sjóðir og þjónusta (símenntun, orlofshús)
  • Ráðgjöf, lögfræðileg aðstoð í deilumálum
  • Ráðningarsamningar, kjarakannanir
  • Kjarasamningar
  • Fyrirlestarar og kynningar um fagleg efni
  • Miðlun upplýsinga
  • Útgáfa
  • Tengslanet
  • Skemmtiviðburðir, haustfagnaður

Það sem BFÍ gerir „fyrir okkur”

  • Stendur vörð um starfsheitið
  • Skilgreinir menntunarkröfur, gæði námsins hér á landi og menntun erlendra byggingafræðinga sem starfa hér á landi
  • Hvatning og stuðningur við nám í tæknigreinum
  • Siðareglur
  • Samstarf við önnur fagfélög
  • Alþjóðlegt samstarf
  • Umsagnir, reglugerðir og lagasetningar

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.