Inntökuskilyrði

Nauðsynlegur undirbúningur 

Umsækjendur í námi í byggingafræði þurfa að hafa lokið einhverju af neðantöldu. Kröfur einstaka skóla geta verið mismunandi en hér er miðað við kröfur sem Háskólinn í Reykjavík setur fram fyrir haustönn 2022. 

  • Burtfararpróf í iðngrein á byggingarsviði
  • Stúdentspróf
  • Tækniteiknaranám
  • Byggingariðnfræði 
  • Háskólagrunnur

Undirstöðugreinar

Til viðmiðunar er lágmarks undirbúningur í undirstöðugreinum:

  • Stærðfræði – 20 einingar
  • Eðlisfræði – 5 einingar
  • Íslenska – 20 einingar
  • Enska – 15 einingar

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.