57. Aðalfundur BFÍ 10.apríl 2025

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 10.apríl á Sólon við Bankastræti 7a (efri hæð) Dagskrá aðalfundar Farið verður yfir niðurstöður kjarakönnunar sem staðið hefur yfir í marsmánuði. Léttar veitingar í boði. Kosið er um 2 sæti í stjórn auk formanns en þeir aðilar hafi gefið kost á sér áfram til setu í stjórn. Framboð til stjórnar sendist […]
Byggingafræði og fæði – Hádegisfundur BFÍ – Kjaramál í brennidepli

Hádegisfundur BFÍ – Kjaramál í brennidepli 🔥 Hvað getur aðild að Kjaradeild BFÍ gert fyrir þig? 🔥 Byggingafræðingafélag Íslands býður til fræðandi og nærandi hádegisfundar þar sem við fáum innsýn í kjaramál, réttindi og tækifæri innan félagsins. 📅 Hvenær?Fimmtudagurinn 27. febrúar, kl. 12:00 – 13:00📍 Hvar? VFÍ Salurinn á Engjateigi 9🥣 Boðið verður upp á léttar veitingar Dagskrá:✅ Kostir aðildar að […]
KONSTRUKTØREN aðgengilegur á bfi.is
Tímarritið Konstruktøren er fagtímarit sem Konstruktørforeningen (KF) í Danmörku gefur út. Tímaritið kemur út 5 sinnum á ári og má teljast til skildulesningar fyrir alla byggingafræðinga. Nú nýlega kom út fjórða blað ársins en blöðin má finna hér undir FRÉTTIR flipanum í efstu stiku síðunnar.
Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar – 23. október í Hörpu
Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar – 23. október í Hörpu Sæktu þér miða á tix.is BIM Ísland býður til spennandi ráðstefnu í Silfurbergi í Hörpu þar sem erlendir sérfræðingar fjalla um hvernig stafrænar umbreytingar í mannvirkjagerð geta aukið virðissköpun og gæði. Áherslur ráðstefnunnar: Fyrirlesarar: Helstu sérfræðingar Evrópu á sviði stafrænnar mannvirkjagerðar og BIM, sem jafnan koma fram […]
Fréttir af 56.aðalfundi BFÍ

Þann 11.apríl fór fram aðalfundur félagsins. Fráfarandi stjórn BFÍ skipa: Formaður: Stefán Þór Steindórsson Varaformaður: Stefanía Helga Pálmarsdóttir Gjaldkeri: Birkir Kúld Aðrir stjórnarmeðlimir: Sverrir Hermann Pálmarsson, Ólöf Þrándardóttir, Varamenn: Róbert Reynisson og Harpa Cilia Ingólfsdóttir. Þrjú sæti í stjórn BFÍ voru til kosningar en skemmst er að segja frá því að Stefanía Helga Pálmarsdóttir, Ólöf […]
56.Aðalfundur BFÍ 2024

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 18:00 á Sólon, Bankastræti 7a Allir byggingafræðingar eru hvattir til að fylgjast með og láta hagsmuni starfsstéttar sinnar sig varða. Framboð til stjórnar sendist á [email protected] fyrir 7.apríl Núverandi lög félagsins má finna hér https://bfi.is/samthykkt-a-adalfundi-29-april-2021/ Boðið verður uppá léttar veitingar. Dagskrá: Kveðja Stjórn BFÍ
55.Aðalfundur BFÍ

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 13. apríl kl. 18:00 á KEX við Skúlagötu Allir byggingafræðingar eru hvattir til að fylgjast með og láta hagsmuni starfsstéttar sinnar sig varða. Framboð til stjórnar sendist á [email protected] fyrir 11.apríl Núverandi lög félagsins má finna hér https://bfi.is/samthykkt-a-adalfundi-29-april-2021/ Boðið verður uppá léttar veitingar. Streymt verður frá fundinum fyrir þá sem ekki […]
Brautskráning frá HR

Brautskráning frá HR var 28.jan.2023 í Eldborg Hörpu við hátíðlega athöfn. Byggingafræðingafélag Íslands veitir verðlaun til þess nemenda sem skarað hefur fram úr í náminu. Að þessu sinni var það Perla Njarðardóttir sem hlaut hæstu meðaleinkunn úr náminu og fékk hún bókina „Guðjón Samúelsson húsameistari“ að gjöf með kveðju frá BFÍ. Við athöfnina flutti Perla […]
Rafræn byggingarleyfisumsókn

Í byrjun desember 2022 verða umsóknir um byggingarleyfi rafrænar hjá Reykjavíkurborg. Byggingarfulltrúi ásamt Umhverfis- og skipulagssviði boða þess vegna til kynningarfundar á rafrænum byggingarleyfisumsóknum í Norðursal Hins hússins, Rafstöðvarvegi 7-9, 110 Reykjavík, föstudaginn 9. desember kl. 12. Við þessi umskipti verða talsverðar breytingar á skilum gagna og meðhöndlun umsókna hjá Byggingarfulltrúa. Nú verður öllum umsóknum […]
Orlofssjóður – vetrarfrí í febrúar

Nú geta sjóðfélagar í Orlofssjóði KBFÍ sótt um orlofsdvöl í vetrarfríi grunnskólanna í febrúar 2023. Um er að ræða vikuna 23. febrúar – 2. mars. Umsóknarfrestur er til 7. desember. Punktafrádráttur er sá sami og að sumri, 36 punktar. Sótt er um á orlofsvef OVFÍ; www.orlof.is/vfi (Velja „umsókn um úthlutun“ á stikunni). Aðeins í Klapparholti 8 og […]