Samstarf um upplýsingagjöf um algilda hönnun

Í dag, 5. maí var í húsi Grósku, skrifað undir samstarfsyfirlýsingu Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ), Arkitektafélags Íslands (AÍ), Félags íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), Félags húsgagna- og innanhússarkitekta (FHI), Byggingafræðingafélags Íslands (BFÍ) og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) um bætta upplýsingagjöf í aðgengismálum fyrir hönnuði í mannvirkjagerð. Yfirlýsingin er svo hljóðandi: Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ), Arkitektafélag Íslands (AÍ), Félag íslenskra […]

Stjórn BFÍ starfsárið 2022-2023

BFÍ hélt aðalfund þann 20.apríl á KEX Aðalfundurinn vel sóttur og var einnig streymt frá fundinum til þeirra sem ekki komust á staðinn. Á fundinum var kosið um 2 stjórnarmenn og voru Stefanía Helga Pálmarsdóttir og Ólöf Þrándardóttir kosnar áfram í stjórn og munu þær því sitja næstu 2 árin. Harpa Cilia Ingólfsdóttir var kosin […]

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.