Stjórn BFÍ starfsárið 2022-2023

BFÍ hélt aðalfund þann 20.apríl á KEX

Aðalfundurinn vel sóttur og var einnig streymt frá fundinum til þeirra sem ekki komust á staðinn.

Á fundinum var kosið um 2 stjórnarmenn og voru Stefanía Helga Pálmarsdóttir og Ólöf Þrándardóttir kosnar áfram í stjórn og munu þær því sitja næstu 2 árin.

Harpa Cilia Ingólfsdóttir var kosin sem nýr varamaður stjórnar.

Stjórn BFÍ er því á starfsárinu

  • Stefán Þór Steindórsson, formaður BFÍ
  • Stefanía Helga Pálmarsdóttir, varaformaður BFÍ
  • Birkir Kúld, gjaldkeri
  • Sverrir Hermann Pálmarsson, meðstjórnandi
  • Ólöf Þrándardóttir, meðstjórnandi
  • Róbert A. Reynisson, 1.varamaður
  • Harpa Cilia Ingólfsdóttir, 2.varamaður