Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 10.apríl á Sólon við Bankastræti 7a (efri hæð)
Dagskrá aðalfundar
- Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári
- Reikningar félagsins, þ.m.t. reikninga deilda og sjóða félagsins, fyrir undanfarandi starfsár lagðir fram til samþykkis
- Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda
- Tillögur félagsstjórnar
- Lýst kosningu stjórnar
- Kjör endurskoðanda og skoðunarmanns
- Lýst kosningu í stjórn Kjaradeildar félagsins
- Lýst kosningu í stjórn Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi
- Laun formanns og stjórnarmanna
- Laga-og reglugerðarbreytingar
- Önnur mál
Farið verður yfir niðurstöður kjarakönnunar sem staðið hefur yfir í marsmánuði.
Léttar veitingar í boði.
Kosið er um 2 sæti í stjórn auk formanns en þeir aðilar hafi gefið kost á sér áfram til setu í stjórn. Framboð til stjórnar sendist á [email protected] fyrir 7.apríl.
Stjórn vonast til að sjá sem flesta á fundinum.
Kveðja stjórn BFÍ
