Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 18:00 á Sólon, Bankastræti 7a
Allir byggingafræðingar eru hvattir til að fylgjast með og láta hagsmuni starfsstéttar sinnar sig varða.
Framboð til stjórnar sendist á [email protected] fyrir 7.apríl
Núverandi lög félagsins má finna hér https://bfi.is/samthykkt-a-adalfundi-29-april-2021/
Boðið verður uppá léttar veitingar.
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári. Niðurstöður kjarakönnunar kynntar
- Reikningar félagsins, þ.m.t. reikninga deilda og sjóða félagsins, fyrir undanfarandi starfsár lagðir fram til samþykkis
- Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda
- Tillögur félagsstjórnar
- Lýst kosningu stjórnar
- Kjör endurskoðanda og skoðunarmanns
- Lýst kosningu í stjórn Kjaradeildar félagsins
- Lýst kosningu í stjórn Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi
- Laun formanns og stjórnarmanna
- Laga-og reglugerðarbreytingar
- Önnur mál
Kveðja Stjórn BFÍ