Byggingafræðingafélag Íslands
Fréttir

57. Aðalfundur BFÍ 10.apríl 2025
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 10.apríl á Sólon við Bankastræti 7a (efri hæð) Dagskrá aðalfundar Farið verður yfir niðurstöður kjarakönnunar sem staðið hefur yfir í marsmánuði.

Kjarakönnun byggingafræðinga
Á síðustu dögum hófst kjarakönnun fyrir BFÍ sem framkvæmd er af Prósent. Tölvupóstur hefur verið sendur á öll þekkt netföng byggingafræðinga. Ef tölvupóstur hefur ekki

Byggingafræði og fæði – Hádegisfundur BFÍ – Kjaramál í brennidepli
Hádegisfundur BFÍ – Kjaramál í brennidepli 🔥 Hvað getur aðild að Kjaradeild BFÍ gert fyrir þig? 🔥 Byggingafræðingafélag Íslands býður til fræðandi og nærandi hádegisfundar þar sem

Kostir aðildar
BFÍ er fagfélag og kjarafélag byggingafræðinga á Íslandi.
Þeir sem hafa lokið BSc gráðu í byggingafræði geta orðið fullgildir félagsmenn í BFÍ. Námið skal vera viðurkennt af BFÍ. Þeir sem eru í námi geta orðið ungfélagar og greiða ekki félagsgjald.
Byggingafræðingafélag Íslands er öflugt félag tæknimenntaðra sérfræðinga á Íslandi.