Metfjöldi byggingafræðinga brautskráður frá HR

Þann 1.febrúar fór fram brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík. Athöfnin fór fram í Eldborgarsal Hörpu þar sem alls 214 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík. Þar af voru brautskráðir 48 byggingafræðingar, sem er metfjöldi frá því að skólinn hóf kennslu í byggingafræði hér á landi. Að venju veitti Byggingafræðingafélag Íslands (BFÍ) verðlaun við brautskráningu […]
Brautskráning frá HR 10.jan 2024

Brautskráðir voru 180nemendur frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Eldborg í Hörpu, laugardaginn 10. febrúar. Á meðal brautskráðra að þessu sinni var Sigurþór Ingi Sigurþórsson en hann að útskrifaðist úr byggingafræðináminu með meðaleinkunnina 9,26, frábær árangur og fékk hann m.a. 10 fyrir lokaverkefnið sitt. Venju samkvæmt veitir BFÍ verðlaun fyrir árangur í námi […]