Frestun aðalfundar BFÍ til hausts 2020 vegna Covid-19

Varðandi Aðalfund BFÍ á tímum Covid-19 Eins og félagsmönnum má vera ljóst er í gangi samkomubann sem tók gildi mánudaginn 16. mars. Bannið var í fyrstu áætlað í fjórar vikur, til og með mánudeginum 13. apríl (annar í páskum). Samkomubannið hefur verið endurmetið til 4.maí, það gæti lengst, styst og breyst eftir því sem aðstæður kalla á. Stjórn BFÍ hefur metið stöðuna á þann veg að skynsamlegast sé að fresta fyrirhuguðum aðalfundi BFÍ sem halda átti þann 29.apríl til haustsins. Þetta stangast á við grein 14.2 í lögum félagsins sem kveða á um að aðalfund skuli halda árlega fyrir 1.maí..

Continue Reading