25
Apr
Nýtt félagsbréf BFÍ og aðalfundarboð
Aðalfundur BFÍ 2017 verður haldinn fimmtudaginn 27 . apríl kl. 18:00 , í fundarsal veitingastaðarins Sólon í Bankastræti
Fundardagskrá aðalfundar
· Fundur settur
· Kosning fundarstjóra og skipun fundarritara
· Ávarp formanns og skýrsla stjórnar
· Skýrslur nefnda og vinnuhópa
· Reikningsskil
· Lagabreytingar
· Önnur mál og umræður
· Kjör nýrrar félagsstjórnar og endurskoðenda
· Ákvörðun félagsgjalda
· Farið yfir niðurstöður fundar
· Fundarslit
· Veitingar í föstu og fljótandi formi.
Efnisyfirlit
· Forsíða: Aðalfundur BFÍ – Fundarboð – Fundardagskrá
· Fráfarandi stjórn
· Aðalfundur SFB 2017
· Nýjustu upplýsingar um félagatal BFÍ
· Haustfagnaður BFÍ
· Áhugaverðar greinar
· Oftar auglýst eftir byggingarfræðingum
· Nýr framkvæmdastjóri BFÍ
Fráfarandi stjórn skipa:
Formaður: Brynjar Einarsson
Varaformaður: Stefán Þór Steindórsson
Gjaldkeri: Rúnar Ingi Guðjónsson
Meðstjórnendur: Sverrir Hermann Pálmarsson og Aron Leví Beck
Varamenn: Birkir Kúld og Stefanía Helga Pálmarsdóttir
Tengiliður í DK: Sigurður Ólafsson
Fulltrúi í Byggingastaðlaráði: Stefán Þór Steindórsson (Rúnar Ingi Guðjónsson til vara)
Framkvæmdastjóri (og ritari): Lena Margrét Aradóttir. Sigurður H. Ólafsson frá 13. mars 2017.
Endurskoðendur: Hjálmar Örn Guðmarsson og Reynir Kristjánsson. Harpa Cilia Ingólfsdóttir til vara.
Aðalfundur SFB 2017
í beinu framhaldi af aðalfundi BFÍ 2017, verður 12. aðalfundur Stéttarfélags Byggingarfræðinga (SFB) haldinn þann 27. apríl 2017 í fundarsal veitingastaðarins Sólon í Bankastræti.
Fundardagskrá aðalfundar SFB 2017
· Venjuleg aðalfundarstörf
· Önnur mál
Recent Comments